þriðjudagur, júní 26, 2007

Kofunarmidstodin

Ja og dramad heldur afram. Martin er kominn med heiftarlega eyrnasykingu og liggur bara fyrir. Louisa let mig horfa a divemaster dvd fra Padi i morgun. Eg neitad ad horfa a tad nema hun myndi horfa lika, med teim rokum ad hun tyrfti ad kynna ser kennsluefnid sem hun vaeri ad nota. Vid satum inni sjonvarpsherbergi, eg horfdi og Louisa las bok. Martin leit inn i lyfjamoki. "Hvernig lidur ter?" spurdi eg? "eg veit tad ekki" svaradi Martin.
Einn af fastavidskiptavinunum kom faerandi hendi fra Tyskalandi og gaf okkur groft braud og ymsar salami pylsur. Ja svona hversdagsleg maltid eins og groft maltbraud og salami var bara hatid. Vid evropubuarnir satum a verondinni hja Martin og kjomsudum og smjottudum. Ohh hvad mig langar i ost. Venjulegan braudost, mygluost, samt ekki smurost. Hef ekki bragdad almennilegan ost i marga manudi. Her tra allir svinakjot. Svinakjot er sjaldgaefur hlutur her i muslimsku Malasiu, eg er m.a.s. farin ad smitast af tessari tra, eg sem borda eiginlega aldrei svinakjot heima.
En meira af drama i kofunarmidstodinni. Janet fra Dive Asia sagdi mer sma skubb i gaerkvold. Vid sludrum daglega. Rick vann nefnilega fyrir hana adur en hann for til B&J. Og hun sagdi mer nokkud sem mig hefdi aldrei grunad. Hann og Sara, yfirdivemaster fra ABC voru eitt sinn saman. Tetta var adur en Sara vard divemaster. Hun for svo i burtu en vildi svo koma aftur til ad taka divemasterinn. I millitidinni ta voru Lou og Rick farin ad hittast i laumi. Janet vildi nu ekki vera med einhvern astartrihyrning hja ser og lagdi til ad Sara faeri frekar til B&J. Sara og Lou eru svo agaetisvinkonur tannig ad tetta hefur farid allt a besta veg eins og i Beverly Hills.
Annars likar mer afskaplega vel vid Soru og vildi ad hun vaeri divemaster her i Salang i stadin fyrir Jurgen. Ekki ad mer se eitthvad illa vid Jurgen, hann er bara ad reyna vera hjalplegur a sinn tyska hatt og gefur mer radleggingar og athugasemdir, obedinn. Sumt mjog gagnlegt annad ekki. Um daginn kom hann med afskaplega tyska athugasemd, eg var illa sofin og nybyrjud a tur. Eg tilkynnti honum med tarin i augunum ad eg kynni bara alls ekki vid hvernig hann segdi mer til. Sidan ta hefur hann reynt ad koma med radleggingar a annan hatt.

7 ummæli:

xxxx sagði...

þjóðverjar smjóðverjar!!! en ég verð að hrósa þér fyrir skjót viðbrögð við íslenskuþýðingum mínum. ég er nefnilega að kenna íslensku núna í firmanu sem sólveig stýrir og ég verð að segja að þú kemur mjög vel út í samanburði...að vísu er ég bara að kenna útlendingum en þú átt samt hrós skilið :)

Nafnlaus sagði...

Hehe

Alltaf gaman að slúðra, við ættum kannski að fara að skrifa sápuóperur þegar þú kemur heim, á nokkrar ansi góðar sögur frá dögum mínum bakvið búðarborðið (þessir sölumenn sem fara á milli búða eru hinar mestu slúðurkellingar). framhjáhöld, ástarþríhyrningar og fleira í anda guidinglight.

Tékkaðu endinlega á póstinum þínum og láttu mig vita hvernig þér lýst á að vera grand á því í egyptalandi (og spara pening og tíma) og fljúga á milli staða (láttu mig líka vita hvort að þú treystir okkur Hauki til að bóka flug fyrir þig) Kveðja Bryndís

Nafnlaus sagði...

Bryndís, má ég vera með?

-Hjördís

Nafnlaus sagði...

Hæ Hjördís (og Herdís bloggsnillingur:)

Vorum einmitt að spá hvort þú ætlaðir að vera með okkur í Egyptalandi, skildist að þú værir bara að spá í seinni vikunni, er það rétt?

Sendu mér endilega email á erna_sif@hotmail.com og ég skal setja þig á egyptalandspóstlistann okkar, erum á fullu að plana þetta allt núna!

Kveðja Erna Sif

Nafnlaus sagði...

Takk Erna, ég er búin að skrifa þér mail :D

xxxx sagði...

öfunda ykkur ekki raaaasskat!

(sniff sniff)

Nafnlaus sagði...

na na na búbú