mánudagur, júlí 09, 2007

Allah ma!

tad er svo sannarlega kominn timi a nyjan kapitula i Kofunarmidstodinni.

Um daginn gekk eg ut a verond og vid mer blasti, skrifad storum stofum i sandinn fyrir framan kofann minn "I will miss you Petra!!!" Ja enn ein fyrverandi kaerastan var ad ljuka heimsokn sinni hja nagranna minum honum Andy. Og talandi um heimsoknir, nokkrum dogum seinna kom eg i kofann minn eftir langan dag og sa ad tad var attfaettur gestur a veggnum hja klosettinu. Og madur lifandi hvad taer eru snoggar tessar kongulaer. Eg nadi ad reka hana inn a klosett en svo heyrdi eg tonlist koma fra nagrannakofanum. Eg bakkadi ut og kalladi a Andy, tetta var sko karlmannsverk. Andy, herramadur kom vopnadur klosettausunni (hann er a moti efnahernadi) og steig hugrakkur inn a klosett. Fyrst fann hann ekki kongulonna, sem eg skil ekki, en eg hropadi ur oruggri fjarlaegd leidbeiningar og abendingar um hugsanlega felustadi. Loks nadi Andy ad hrekja kongulonna ur felustad sinum og eg heyrdi skell eftir skell og svo "man they are fast" (Andy er ameriskur). Eftir aesispennandi eltingaleik ta nadist konguloin loksins og Andy gerdi tad sama og hvada herramadur myndi gera, hann tok upp kongulonna og hljop a eftir mer. Eg gerdi tad sama og hvada dama myndi gera og hljop aepandi ut.
Og meira af kvennsama nagranna minum. Um daginn ta vaknadi eg vid tad ad einhver madur var ad skrida innum moskitonetid mitt. Eg sa ad tar var Andy a ferd. "What are you doing?" spurdi eg akvedid. Andy lagdist nidur vid hlidna mer og utskirdi ad teir hefdu verid ad drekka bjor fyrir utan og honum hefdi svo dottid i hug ad... Hvad honum datt i hug veit eg ekki. Svo reis hann upp "I'm sorry I'm freaking you out". Daudadrukkinn klongradist hann aftur i gegnum moskitonetid og eg utskyrdi ad eg tyrfti ad vakna eftir tvo tima og myndi tala vid hann seinna. Naesta dag ta var Andy treittur og tunnur i vinnunni og steig a tyrnikoronu krossfisk. Krossfiskur sem er eitradur og madur a alls ekki ad vera snerta. Louisa potadi ovart i einn fyrir einu og halfu ari sidan og hun er ennta tilfinningalaus a visifingurs fingurgomi. Og tad er sart, mjog sart. Nu hvernig komst Andy inn til min, stundum gleymi eg ad laesa.

Vid i kofunarmidstodinni hofum verid mjog upptekinn. Med stora hopa af nemendum. Eg hef ekki kafad almennilega i tvaer vikur. Tetta eru krakkar 16 - 17 ara fra rikum skoskum fjolskyldum i skolaferd. Hver kennari er tvi med storan hop og tarf adstod. Tetta gekk allt vel og allir 37 nemarnir fengu sitt skyrteini. Nu erum vid med 16 manna hop sem er adeins vidradanlegra. Ja tad er nog ad gera.

Ahh og eg ma ekki gleyma. Eg var ad adstoda Sham um daginn med Advanced open water nemendur. Ein stelpan atti i erfidleikum med ad jafna trystingin i eyrunum og vid vorum oll tvi med athygglina a henni. Allt i einu se eg hvernig augun aetla naestum tvi ut ur hausnum a henni og hun byrjar ad benda alveg od. "ohh hugsa eg med mer, tessir byrjendur, finnst allt svo spennandi" eg sny mer vid og byst vid ad sja litinn hakarl eda skjaldboku. En nei nei hvad kemur syndandi a mot mer, ekki nema hvalhakarl! Hvalhakarlinum virtist bregda alika vid ad sja hop af kofurum og okkur ad sja hann tvi hann beygdi snarlega, synti fram hja mer og var svo farinn. Tetta var bara ungi, svona 4 metrar a lengd. Fullordid dyr er 18 metrar. En Sham missti sig alveg hropadi eins og odur. Hann hefur verid her i atta ar en aldrei sed hvalhakarl.

Eg verd lika ad baeta vid nokkrum karakterum i kofunarmidstodina. Fyrst er tad Richard batastrakur, tad ma ekki rugla honum vid Richard DMT sem er yfirleitt kalladur Richy. Eg hef alltaf sed fyrir mer sma svona astartrihyrning a milli Richard, Louisu og Rick. Tad var ju Richard sem reddadi ollu fyrir afmaelid hennar Lou, ef Lou kallar batinn upp og bidur Rick um ad gera eitthvad eda koma med eitthvad fra ABC ta er tad Richard sem gerir tad. Madur ser lika Richard nudda axlirnar a Lou og kitla hana tegar Rick er ekki a batnum. Richard hefur lika tekid tad upp hja sjalfum ser ad passa svolitid upp a ljoshaerda DMT-inn. Tegar hun var skilin eftir med hop af kofurum um daginn tvi Sara turfti ad fara upp med einn kafarann ta byrtist fljotlega aftast Richard sem synti med svo nyji DMT-inn vissi hvert hun aetti ad fara. Tegar hun var ad adstoda Lou med stora hopinn af skosku krokkunum tad kom hann snorklandi yfir og adstodadi vid ad halda ollu lidinu nidri. Hann passar lika ad DMT-inn ofreyni sig ekki vid ad lyfta tonkum og potar henni fra ef hun hefur ovart plantad ser a stad tar sem hun gerir eitthvad gagn i tankaflutningunum og bendir henni yfir a svona malamyndunar stad, tar sem er ju agaett ad hafa einhvern en tess tyrfti samt ekki.
Svo er tad Shane, hvernig gat eg gleymt Shane i upphaflegu upptalningunni. Shane er 39 ad verda 21. Divemaster i ABC. Ridur ollu sem hreyfist og birtist um daginn med rakadann mohikana eftir eitt fylleriid. Ad sja mann sem er farinn ad grana med hanakamb er bara sorglegt. En tad er alltaf stud i kringum Shane.

Og meira stud. Erjurnar vid nagranna kofunarmidstodina halda afram. Eftir sidasta rifrildi ta fekk Martinn hringingar med hotanir um ad fela fikniefi inna skrifstofu hja B&J. Martin var klar og tok oll samtolin upp og taladi svo vid logfraeding og logguna. Vidkomandi var sendur i fangelsi, sem einnig er forsprakkinn fyrir ollum tessum illdeilum. Martinn akvad svo ad falla fra ollum kaerum ef forsprakkinn faeri fra Tioman fyrir fullt og allt og segdi sinu gengi ad lata B&J i fridi. Ekki stod madurinn vid tad og i morgun ta var buid ad sokkva badum batunum okkar. Allah ma! og vid med 16 nemendur og skemmtikafara.
I fyrradag var lika drama tegar einn nemandinn i advanced, frikadi ut tegar hun fekk vatn i regulatorinn og skaust upp a yfirbordid, sem betur fer ta nadi felaginn hennar ad draga ur ferdinni og taer foru upp a nokkud oruggum hrada. I ollu panikinu ta leid yfir hana og hun var medvitundarlaus a yfirbordinu. Eins og i ollum kofunarohoppum ta var hun sett a surefni og DMT-inn latinn sitja yfir henni til ad lita eftir kofunarveikiseinkennum. DMT-inn var nu ekki satt vid hvernig stadid var ad ollu saman og um kvoldid sat hun grafalvarleg inn a skrifstofu. Tad letti adeins a henni tegar hun fekk sma axlarnudd fra Richard adur en hann duggadi yfir til ABC.

og ja Allah ma! er malay fyrir gud minn almattugur. Eitthvad sem Sham segir oft og slaer a ennid.

7 ummæli:

Bryndís og Haukur sagði...

Þetta er sápuópera dauðans, gaman, gaman. Vona að þér eigi ekki eftir að leiðast þegar þú hittir okkur :) Ég býst ekki við að það verði svona mikill drama í kringum okkur

xxxx sagði...

jeminn eini einasti! nu verdum vid barasta ad fa myndir af soguhetjunum! allah ma er naestum eins og alla malla tihi!

Nafnlaus sagði...

Sæl Herdís

Ég þarf vegabréfsnúmerið þitt til að bóka fyrir þig flug í egyptalandi...
getur sent mér það ASAP...

kveðja
Bryndís

xxxx sagði...

bæ ðe vei þá er ég að fara til riga en ekki genóa. ég verð komin í kringum 25. ágúst. ef þú hefur tök á því að kíkja áður en þú ferð heim þá bara jibbý kóla!

Nafnlaus sagði...

Er alltaf að kíkja eftir nýju bloggi.
Erum að fara til Grikklands á morgun :) Sjáumst í London eftir smá!

Jenný

Nafnlaus sagði...

Ekkert meira drama í köfuninni???
Maður bara bíður og bíður eftir meira slúðri...

En við sjáumst eftir rúmlega 2 vikur svís:)

Knús Erna

Nafnlaus sagði...

Við bíðum spennt..

Tekst Andy að heilla Herdísi uppúr skónum?

Áttar Lou sig á því að hún er að deita vitlausann Richard?

Hvernig enda nágrannaerjurnar?

Munu afkvæmi kóngulóarinnar hefna sín??

Við viljum meira ...

Hlakka til að sjá þig eftir 2,5 vikur

knús
Bryndís