sunnudagur, júní 24, 2007

I kvold i dramaseriunni B&J

Ja mer finnst eins og eg lifi i sjonvarpstaetti. Allavega skil eg ekki afhverju tad hefur ekki verid buin til tattaseria um svona diving center (gott og gilt islenskt ord oskast her med). Alltaf eitthvad spennandi ad gerast og folkid sem vinnur herna gaeti allt upp til hopa verid sjonvarpskarakterar.
Vid hofum Martin, svisslendingur sem keypti ut J i B&J fyrir longu sidan og rekur nuna Salang utibuid. Tad er ekki laust vid drama i kringum hann tvi fyrir ari sidan ta haetti hann ad geta kafad. Tessi taeknilegi og reyndi kafari gat skyndilega ekki jafnad trystinginn i eyrunum og for fra serfraedingi til serfraedings til ad finna astaedu fyrir vandamalinu. Fyrir nokkrum vikum for hann sidan i adgerd a eyrunum sem gaeti hugsanlega leyst vandamalid. Adgerdin var samt ekki an ahaettu enda eru eyrun vidkvaem. I gaer akvad hann svo ad profa og skelti ser i sjoinn vid litlu smabatahofnina her. Sidan sast hann ekki meir fyrr en seinnipartinn. Ta birtist Martinn dapur i bragdi og tilkynnti mer og Louisu ad hann myndi aldrei kafa framar. Adgerdin hafdi ekki virkad sem skyldi og hann skreyddist sartjadur heim med eyrun full af vatni, svima og eyrnaverk. Aeldi og la svo fyrir i klukkutima. Sem sagt kafari sem getur ekki kafad.
Vid hofum Jay og Gun. Jay er kennari hja B&J, Gun er norskur kennari hja odru fyrirtaeki her i Salang. Tau eiga i stormasomu sambandi. Fyrir nokkru sidan for Gun til Egyptalands og var ad kenna tar, hun sneri til baka til ad vera med honum Jay en komst ta ad tvi ad Jay hafdi verid heldur betur nain med einum vidskiptavininum eda "that french whore" eins og Gun kallar hana. Fyrst ad Gun hafdi eitt tveimur arum af lifi sinu med Jay ta akvad hun ad naestu tveimur arum myndu vera varid i ad gera lif Jay eins obaerilegt og haegt er. Jay hefur vist verid vinalegur vid fleiri vidskiptavini en Gun veit ekki af teim.
Sidan eru Louisa og Rick. Rick var divemaster hja odru fyrirtaeki en vard svo skotinn i Louisu og for ad vinna fyrir B&J. Tau (eda ollu heldur Louisa) eru nu ad reyna safna pening svo tau komist til englands um jolin. Louisa tekur sofnina heldur alvarlegar heldur en Rick sem verdur til tess ad Lou faer tar i augun og tarf ad bregda ser fra. Rick sa lika litla astaedu til tess ad gefa Lou afmaelisgjof um daginn. Sem betur fer hafdi Richard sem vinnur a batnum hlaupid til og reddad afmaeliskoku og vodkaflosku fyrir afmaelisveisluna. Tad sorglega var ad Lou vissi alveg ad Rick hafdi ekki haft neitt med tetta ad gera og kyssti Richard fyrir.
Svo er tad Sham, eg hef tegar lyst Sham. Litid vid tad ad baeta.
Jurgen, tyskur, vann fyrir flugfyrirtaeki en akvad ad taka sem arsleifi og vinna sem divemaster hja B&J. Hann er mjog tyskur... Hann og Emmy (kennari fra ABC) laumast stundum og fa ser hotelherbergi og halda ad enginn viti.

Sidan eru karakterar sem koma aftur og aftur. Lloyd sem eg hef sagt fra. Andy, breti a fimmtugsaldri med graa fidringinn sem byr nu i Singapur og a 26 ara kaerustu. Kemur reglulega og kafar og blikkar ljoshaerda islenska DMT-inn. Svo er annar Andy, nagranninn minn. Hann er divemaster hja enn odru fyrirtaekinu, ameriskur og er sifelt med nyja domu upp a arminn. Eg mynntist a kvennsemi hans um daginn og hann reyndi ad verja sig med teim ordum ad tetta vaeru allt fyrrverandi kaerustur sem kaemu ad heimsaekja hann. Eg sagdi ad tetta liti ekkert betur ut fyrir vikid. Tegar vid gengum fra barnum ta strauk hann a mer harid og reyndi ad halda um mittid a mer. Ja sumir rada bara ekki vid sig.

Tott ad flestir seu vinir her ta eru B&J og nagrannafyrirtaekid ekki miklir vinir. Teir t.d. skemmdu hja okkur skrifstofuna um daginn. Ja Martin fekk nog og braust ut mikid rifrildi milli hans og hins eigandans sem sidan leiddist ut i samraedur sem sidan urdu naestum tvi slagsmal og aftur samraedur, rifrildi, naestum tvi slagsmal og ad lokum satt. Hinn eigandinn vidurkenndi ad teir sem ynnu hja hinu fyrirtaekinu vaeru ju allir upp til hopa glaepamenn og eiturlyfjafiklar og aettu allir heima i fangelsi. En teir redu bara ekki vid sig enda allir komnir undan sjoraeningjum.

Og ekki er allt dramad buid. I sidustu viku ta do einn af vidskiptavinunum okkar. Ja madurinn vaknadi og gat ekki vakid konuna sina. Kallad var a Martin, sem er madurinn sem kallad er i her i Salang, hann og Rick reyndu ad lifga konuna vid en an arangurs. Hun var offitusjuklingur og hafdi att vid hjartavandamal ad strida. Mjog indael.

Ja ef netid vaeri betra og odyrara ta myndi eg blogga a hverjum degi.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hver þarf sjónvarp, þú hefur þetta bara í beinni :):)

Kveðja Bryndís

Hjördís sagði...

Spurning um að setja upp net-styrktarreikning í þínu nafni? Borga internet café fyrir þig svo við getum lesið :D

Nafnlaus sagði...

Ó mæ, þvílík sápa sem þú býrð í!

Er annars alveg að fara að skrifa þér bréf. Mig dreymdi í síðustu viku að þú hringdir í mig og skammaðir mig ;)

Jenný

xxxx sagði...

köfunarmiðstöð álfurinn þinn!!!

Nafnlaus sagði...

Getur pottþétt gert flottan raunveruleikaþátt úr þessu! Örugglega mun skemmtilegra en bachelorógeðið og hinn endalausir survivor...

Hlakka til að sjá þig eftir nokkrar vikur í egyptalandi skvís:)

Knús Erna