sunnudagur, júní 17, 2007

Ljoslaus

Um daginn for eg i mina adra naeturkofun. Fyrsta naeturkofunin min var fyrir sex arum tegar eg laerdi ad kafa i Astraliu. Rick var ad fara med hop og eg akvad ad skella mer med og a sidustu stundu ta akvad Jurgen ad koma med lika. Teir tilkynntu mer ad tar sem eg vaeri DMT ta baeri mer ad lata af hendi vasaljosid mitt ef ljos einhvers vidskiptavinanna myndi bila. En audvitad myndum vid taka med varaljos. Tegar vid komum a batinn kom i ljos ad Sara, divemasterinn i ABC, hafdi gleymt ad lata tvo auka ljos a batinn. Tad voru tvi bara rett nogu morg ljos fyrir okkur oll. Jurgen var audvitad med super duper ljosid sitt sem litur meira ut eins og geislasverd heldur en vasaljos. Vid stukkum svo ut i myrkrid, sjo manna hopur. Eg rak lestina eins og venjulega og flaut um ein og trufladi svefndrukna fiska med ljosgeislanum minum. Rick leiddi hopinn fremst og i fjarska gat madur sed bjarmann af superljosinu hans Jurgens. Eftir um 10 minutur ta kemur Rick til min og bendir mer ad koma med ser, hann leidir mig til Tim, einn af kafurunum og bendir mer ad lata af hendi ljosid mitt. Ljosid hans Tim var i tann mund ad gefa upp ondina. Tim reyndi ad vera herramadur og neitadi fyrst ad taka ljosid af domunni en eg var godur DMT og neyddi ljosid mitt upp a hann og tok batteriislausa ljosid hans i mina vorslu. Sidan fylgdi eg Rick eftir. Vid saum nu markt skemmtilegt eins og smokkfiska og tann staersta einbuakrabba sem eg hef nokkurntiman sed. Skelin sem hann bar med ser var a staerd vid fotbolta. Greyid var nu ekki satt ad hafa sex kafara i kringum sig med tilheyrandi ljosaflodi. Stuttu seinna kemur Jurgen, ljosid sem eg hafi gefid Tim hafdi ta slokknad og hann turfti ad lata af hendi super duper ljosid sitt. Jurgen var ekki sattur vid tad og upphofst mikill eltingaleikur tar sem madur heyrdi thihihi flissid i Rick og Jurgen a eftir. Mjog fagmannlegt. Vid Jurgen rottudum okkur ljoslaus saman og syntum i burt fra hopnum. Sidan bodudu vid ut ollum ongum til ad sja fosforljosin. A nottunni ta eru pinulitil krabbadyr sem gefa fra ser blatt ljos tegar tau eru truflud, tannig ad ef madur hristir hendina ta kveiknar fullt af litlum ljosum, stundum ef tad er mikid af krabbadyrum ta getur madur sed ljosslod a eftir kofurum tegar teir synda med fitunum. Eftir ad hafa dundad okkur vid ad gera teitara hreyfingar med hondunum ta sameinudumst vid aftur hopnum sem var nu audfundinn ut af ollum ljosunum. Stuttu seinna gaf Rick merki um ad fara upp i 5 metrana til ad gera oryggisstopp. Daginn eftir skammadi Louisa ta fyrir ad hafa latid mig gefa fra mer ljosid mitt tegar tetta var bara onnur naeturkofunin min. En ad synda um i myrkrinu var nu bara ovenju fridsaelt. Plus tad voru 6 ljos (seinna 5...) i gangi svo tad var nu ekkert dimmt.

Barattan vid kongulaernar stendur enn og mig grunar ad su baratta muni vara tangad til eg fer fra Salang. Eg hef nu fjarfest i podduspreyi sem hefur komid i godar tarfir nokkrum sinnum, en tessi kvikindi eru naestum tvi odrepandi. Engin a staerd vid Karlottu hefur to latid sja sig.

Namid gengur lika vel, eg er nu komin vel avegis med boklega hlutann. A morgun aetla eg svo ad adstoda Sham med byrjendanamskeid. Mer finnst gaman ad fylgjast med Sham, hann er eins og karakter ur biomynd. Mikill kvennasjarmor an tess ad vera smedjulegur. Hann bordar alltaf kvoldmat med einhverjum stelpum, og tad er sjaldnast ein vid bordid. "He is smart" sagdi Louisa eitt kvoldid tegar vid vorum ad fylgjast med honum "he always goes for the ugly one" hahaha. Hann er i ataki nuna og er ad vinna i tvi ad fa tvottabretti. En partur af sjarmanum er ad hann er ekki litill og rindilslegur eins og flestir asiskir karlmenn. Ja eins og Louisa sagdi, stelpur verda ad passa sig a Sham tvi adur en taer vita af ta eru taer med komnar med naerbuxurnar um oklana, nema tad hljomadi ekki svona illa a ensku...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gaman gaman að kafa i myrkrinu :):)

HAfðu það gott:)

kv. Bryndis

Nafnlaus sagði...

Hæ skvís, það verður fínt að hafa svona sérfræðing með í egyptalandi að passa upp á okkur hin sem erum ekkert flink að kafa ....

Þú verður bara í því að lata okkur hafa kíló af beltinu þínu, toga okkur niður og gefa okkur ljósin þín i næturköfun... tíhíhí

Knús Erna