mánudagur, maí 14, 2007

Magakveisa

Eg vil bydja Bryndisi afsokunar a tvi ad hafa ekki bloggad i gaer en eg var vant vid latin, sitjandi a klosettinu a medan eg aeldi i vaskinn. Sem betur fer er klosettid i herberginu minu nogu litid til tess. Ja eg nadi loksins ad naela mer i almennilega matareitrun og eg hef ekki hugmynd um hvad eg bordadi sem olli tessum oskopum tar sem dagurinn i fyrradag var einn af teim fau sem eg bordadi ekki a einhverjum vafasomum stad. Eg vaknadi um morguninn tilbuin i dag nr. 2 i Angkor, eg var nu ekki alveg 100% en helt ad tetta vaeri bara svona sma magakveisa eins og eg hef fengid nokkrum sinnum. Svo eftir tvi sem leid a morguninn ta vard mer bara meira og meira flokurt og eg bad moto-strakinn minn bara um ad skutla mer a gistiheimilid. Eg lagdist ormagna og tjad i rumid og svo hofust regluleg hlaup a klosettid. Og tetta var sko aldeilis hreinsun i lagi. Jonina Ben myndi vera stolt. Eg held ad likaminn hafi bara losad sig vid hverja eina einustu matarordu sem var i meltingarkerfinu. Tessu var svo lokid seinnipartinn en eg er nu ennta slopp. Svo i morgun reif eg mig uppur ruminu til ad klara skoda hofin, en eg slepti samt nokkrum og var komin aftur a gistiheimilid upp ur hadegi. Fyrst keyrdum vid langan veg til ad skoda Bantaey srei sem er svo finlega byggt ad sagan segir ad tad hljoti ad hafa verid byggt af konu tvi engin karlmadur gaeti gert svona fingerdan utskurd. Eg hefdi nu notid tess betur ad skoda tetta lita fallega hof ef tad hefdu ekki verid tvaer rutur fullar af koreu buum ad skoda hofid um leid og eg. Eg staldradi tvi stutt vid, sem var synd tvi tad tok svo langan tima ad keyra tangad. En tad var gaman ad keyra i gegnum sveitina i Kambodiu. Naest var eg sett ut vid Bantaey samrei sem vegna frekar einangradrar stadsetningar hefur vardveist vel. Tar voru bara nokkrar hraedur auk min tannig ad tad var frekar fridsaelt ad rolta tar um. Svo var ferdinni haldid til Prea nean poan (eda eitthvad svoleidis, gleymdi bokinni aftur...) Sem er litid hof umkringt storri laug sem er svo umkringt fjorum minni laugum. Tetta allt saman var svo stadsett i vatni her i denn, en nuna er ekkert vatn, bara gras. Sidasta hofid var Prea nean sem er frekar stort og kongurinn bjo tar a medan verid var ad byggja Angkor Tom. Eg for svo aftur ad skoda Bayon til ad taka myndir. Tott ad Angkor Wat se staerst og mikilfenglegast af ollum hofunum ta eru hin ekki sidri. Hver bygging stor og med turnum og endalausum gongum og umkringd sykjum sem eru longu tornud upp. Tetta er bara allt a einhverri staerdargradu sem eg er ennta ad reyna atta mig a.
Seinnipartinn for eg i mynjagripaleit. Eg fann ekkert sem mig langar i. Aetladi audvitad ad kaupa hid hefdbunda pudaver, sem vaeri ad sjalfsogdu ur silki en eg fann ekkert sem mer fannst flott. Eg fer tvi fra Kambodiu med ekkert nema silkislaeduna sem eg keypti fyrir hana modur mina og svo armbond sem soluglod born fyrir utan Prea nean neyddu upp a mig svo ad tau kaemust i skola ad eigin sogn. Ja eg fann svo lika armbond fyrsta daginn i Angkor, mig langadi ekkert i tau og reyndi ad gefa tau solubornunum svo tau gaetu selt tau fyrir 1 dollar en an arangurs... Eg aetladi til Taelands a morgun en eg veit ekki hvort eg hafi orku i 13 tima rutuferd til Bangkok. Kannski eg hvili mig i einn dag i vidbot adur en eg legg af stad i langferd.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Var þetta einhver hvíld að skoða hof?? Farðu vel með þig.
MAMMA