laugardagur, maí 12, 2007

Angkor

Angkor Wat

Ja ta er eg buin ad sja hid heimsfraega Angkor Wat. En dyrdinni er ekki lokid enn, tad eru fjoldamorg hof eftir til ad skoda. Eg keypti mer triggja daga passa og a tvi tvo daga eftir af hofum. Guda-kongarnir i Angkor voru sko byggingagladir.
Eg kom til Siem Reap i gaer og fyrir utan rutuna beid herskari af moto og tuktuk okumonnum veifandi spjoldum med nofnum af gistiheimilum. Tegar eg steig nidur ur rutunni ta turfti eg ad troda mer i gegnum tvoguna til ad komast ad farangursgeymslunni og allir kinkudu brosandi kolli "you come with me" og spurdu hvada bakpoka eg aetti. I ollu tessu ongtveiti ta heyrdi eg yfirvegad og kurteisilegt "excuse me, do you have a hotel?" med tyskum hreim. Eg leit upp og tar var hvitur madur sem rolega retti mer spjald med gistiheimilinu sinu. A medan veifudu okumennirnir storu spjoldunum sinum eins og odir og hropudu hver upp i annan og mattu hafa sig alla vid ad gripa ekki bara i mig og draga mig og bakpokann ad tuktuknum sinum. Ja kurteisi virkar vel a mig svo eg for med austurrikismanninum. Gistiheimilid hans er lika vel stadsett. Hann benti einum tuktuk okumanni a ad taka bakpokann minn og vid eltum hann svo ad tuktuk-num. Austurrikismadurinn for svo a turistaveidar en eg var keyrd a gistiheimilid. Eg eyddi eftirmiddeginum i tad ad tukla a silki og reyna ad plana hvada hof eg aetladi ad skoda af ollum tessum fjolda. Um kvoldid eignadist eg nyja vinkonu. Eg aetladi ad fara horfa a sameiginlega sjonvarpid og tar var fyrir hvit kisa. Um leid og eg nalgadist ta gerdi hun sig tilbuna til ad leggjast i kjoltuna a mer. Eg er natturulega med ofnaemi og tad var ekki planid hja mer ad sitja med kott i fanginu en hun var svo akvedin i tvi ad liggja hja mer ad eg gat bara ekki neitad skitugu kisunni. Hun kurdi hja mer allt kvoldid. Tegar einn af starfsmonnunum kom til ad horfa a sjonvarpid med mer ta hvadi hann "hvad ertu ad gera med tessa kisu, hun a ekkert heima her" Ja tad bua trir kettir a gistiheimilinu en tessi kisi er ekki einn af teim.

I dag fekk eg mer motodriver og hann keyrdi mig a milli hofanna. Tad er nu svolitid magnad ad keyra i att ad Angkor Wat. Madur ser fyrst hid feykistora siki sem liggur i kringum tad og svo keyrir madur eftir sikinu og ser svo vegginn i gegnum grodurtykknid svo allt i einu koma turnarir i ljos. Tvi midur var birtan ekki god i morgun svo myndirnar sem eg tok eru ekkert spes. Eg setti samt inn nokkrar en a audvitad miklu fleiri innan ur byggingunni sjalfri. Eg rolti tarna um i nokkra klukkutima og tad liggur vid ad hver einasti steinn se med uthoggnum myndum eda skrauti. Ad sjalfsogdu var allt krogt af folki. Svo langadi mig ad skoda Ta Phrom sem hefur eiginlega bara verid latid vera eins og tad var tegar tad fannst. Mestur grodur hefur verid skorinn i burtu en staerstu tren latin standa. Hofid samanstendur tvi af halffollnum byggingum med mistorum trjam standandi upp ur takinu eda med storar trjaraetur vafdar um steinana. Eg nadi nu ad villast tarna inni og aetladi aldrei ad finna rett hlid tar sem moto-strakurinn beid. Adur en vid komum til Ta Phrom ta stoppudum vid vid tvo onnur hof sem eg man bara ekki hvad hetu... tarf ad kikja i bokina svo eg geti merkt myndirnar rett. Tegar eg tok sidustu myndina i Ta Phrom ta klaradist batteriid i myndavelinni minni. Moto-strakurinn stoppadi vid enn eitt hofid sem eg man ekki hvad heitir a leidinni til Angkor Tom. Tegar eg kom tadan ta byrjadi ad rigna og tad var eins og helt ur fotu. Sem betur fer stytti upp um leid og vid komum til Angkor Tom. Nu Angkor Tom er borg sem var byggd a eftir Angkor Wat, tetta er risastort svaedi umkringt siki sem i voru vist storir krokodilar her i denn. Tar fyrir innan eru nokkur hof og stor 350 m pallur tar sem Gud-kongurinn sat og horfdi a syningar. Tar sem pallurinn er tar er einnig afgirt svaedi med storum steinvegg og tar fyrir innan stort hof. Svaedid er skogivaxid og eg nadi ad villast tar inni audvitad og aetladi aldrei ad finna utgangshlid. Tegar eg loksins nadi ad komast ut ta blasti vid mer ... hofid (eg aetladi sko ad taka med mer bokina, hun gleymdist). Stort hof sem i upphaf 20. aldar var byrjad ad endurbyggja. Tad var tvi ad mestum hluta rifid nidur og skrad nidur vel og vandlega hvar hver steinn var. Taer skrar voru svo eydilagdar af raudu Khmerunum svo fornleifafraedingar sitja nuna uppi med risastort pusluspil... Eg nadi loksins ad koma mer ut ur skoginum og finna Bayon hofid. Sem er annsi magnad en tad er ekkert nema turnar sem eru gerdir ur 4 andlitum tannig ad tegar madur gengur um efri haedina ta blasa vid manni stor andlit ur ollum attum. Eg aetla ad fara tangad aftur a morgun og taka myndir.

Eg verd herna sem sagt i tvo daga i vidbot og svo er ferdinni haldid til Taelands.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Við verðum flottar saman í bleiku buxunum okkar í Egyptalandi :)

kv.
BRyndís Bleika

Nafnlaus sagði...

Ekkert blogg í dag ???

Maður er orðin svo góðu vanur, annars leist Hauki ekkert á buxurnar...humm

kv.
bryndís