miðvikudagur, maí 09, 2007

Brudl

Eg akvad ad verda vid osk Bryndisar og blogga aftur. I hadeginu fekk eg nog af hrisgrjonum, tetta hrisgrjona otol mitt hefur reyndar att ser langan addraganda en nuna i hadeginu ta var tad einu grjoni of mikid. Tannig ad eg akvad ad kikja a Mick & Craigs og tad var oskop heimilislegt ad lita a matsedilinn og sja bara svinakotelettur og kjukling cordon bleu i adalrett. Enging steikt hrisgrjon eda nudlur. Og a foninum voru medal annars Nick Drake og Stevie Wonder. Tetta var samt dyrari veitingastadur en eg fer venjulega a, rettirnir i kringum heila 6 dollara. En i dag var pastadagur, urval af pasta og pastasosum med salati og hvitlauksbraudi a 4 dollara. Eg fekk mer hakk og spagetti. Og sukkuladiis i eftirrett. Tad og bjorinn kostadi mig 6 dollara. Ja eg veit, eg veit eg er a budgeti. En tad var bara agaett ad hafa hreinan duk a bordinu med engu plasti yfir og husgognin i godu astandi.

Tad var bara kalt og skyjad i dag svo eg er a leid til Phnom Penh a morgun. Er ekki alveg buin ad akveda hvadan eg fer tadan. Hvort eg fari til Kratie ad skoda sjaldgaefa hofrunga eda Battangbang ad skoda... eg veit ekki... hof? eda bara beint til Siem Reap ad sja hid mikla Angkor Wat og svo til Taelands.

En hvad gerdi eg i dag? mest litid. Rolti nidur a strondina tratt fyrir skyjafarid og fljotlega var vinkona min maett sem hefur sed um ad fjarlaegja oaeskileg har af leggjunum minum sidastlidna daga. Eg leifdi henni ad traeda af harin aftan a laerunum i gaer, eg vard svo ad stoppa hana tegar hun gerdist mjog metnadarfull og var byrjud a bikinilinunni aftanfra. En i dag hardneitadi eg ad leifa henni ad gefa mer fotsnyrtingu, en tar sem hun hafdi litid annad ad gera ta nuddadi hun tigerbalm oliu a moskitobitin min og flettadi eina flettu i harid mitt. Folkid her veit ekki hvad personulegt rymi er og situr alltaf mjog nalaegt manni, helst svolitid a manni. Bornin sem selja armbond a strondinni koma og setjast a mann og bjoda manni armbond og tegar madur neitar ta sitja tau afram eda half leggjast yfir mann og spjalla. Konurnar sem bjoda upp a handsnyrtingar og hareydingar setjast til fota hja manni og strjuka a manni leggina, hvitari leggi hafa taer ekki sed svo taer standast ekki freystinguna "very beautiful" hvisla taer.

Tad er tvennt sem eg hef tekid efti med Vietnamska og Kambodiska karlmenn. I fyrstalagi ta hlaeja teir mjog undarlega. Alveg svona tipiskt thihihi fliss. I odrulagi ta eru teir allir med mjog langar neglur a vinstri hendi. Sem er frekar ogedslegt, eg er ad tala um neglur 1 - 2 cm a lengd, gular og skitugar.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir mig :)

Nafnlaus sagði...

Þar kom að því, hvítu leggirnir eru að slá í gegn og sennilega hvíta húðin almennt maður þarf því ekki að eyða í brúnkukrem á þessum stöðum.
Gott að þú færð þér almennilegt að borða af og til.

MAMMA

Nafnlaus sagði...

Hehe kannast við þetta með að sitja hjá manni!
Annars er þetta með neglurnar lífsgæðastatus. Sýnir að þeir þurfi ekki að vinna erfiðisvinnu.

Jenný

Herdís sagði...

bjakk... eg fae bara hroll

Nafnlaus sagði...

Sael fraenka.
Gott að svona langar neglur heilla þig ekki, hljómar frekar ógeðslega. Gaman að fylgjast með þér í annarri heimsálfu og öfundast út í þig. Læt mér nægja að fara til Ítalíu. Vona að þú hafir það gott áfram og að konurnar nái ekki alveg að tæta af þér öll hár.
Kveðja frá Fálkagötunni.

Nafnlaus sagði...

Þú verður bara orðin hárlaus og sigglaus eftir þetta ævintýri!

En mér finnst alltaf svo írónísk hvað það er flott að vera brúnn á íslandi þar sem sólin varla skín (segir sú sem var að eyða hrúgu af peningum í brúnkusprautun dauðans). Svo er fólkið sem fær alla sólina að dásama hvítu húðina. Algjör steik eins og svo margt annað...

Náði ekki að kveðja þig áðan á msn svo ég segi bara bæ núna:)

Knús Erna Sif