þriðjudagur, maí 08, 2007

Fost a strondinni

Ream tjodgardurinn

Hvad er ad gerast med hana Herdisi, hun er alveg netod! Ja svona gerist tegar netid er vid hlidina herberginu minu... eg raed ekki vid mig. Eg er enn i Sihanoukville og nenni ekki ad fara hedan. Tott tad rigni a morgnana ta er sol eftir hadegi og tad er alveg nog. Eg for i Ream tjodgardinn i dag. Eg steig inn i minibusinn og heilsadi, "Alo!" heilsadi minibusinn a moti. Hann var fullur af frokkum.
Tjodgardurinn naer yfir baedi skoglendi, leiruvidarskoga og sjoinn. Vid silgdum eftir anni i leiruvidarskoginum og gegnum svo i gegnum skoginn ad strond. Tar var synt og adeins lagst i solina. Tad var agaett ad liggja a strond an tess ad heyra "you buy bracelett miss", svo var gengid til baka og bordadur sidbuinn hadegismatur i litlu torpi en um 40 fjolskyldur bua i tjodgardinum. Hadegismatnum deildum vid med fjoldanum ollum af hundum, hvolpum, haenum og kjuklingum. Haenurnar voru ekki smeikar vid ad vada i hundana og svo sa madur eina hlaupa eins og vindurinn med halft baguette i gogginum. Ferdin gekk mjuklega fyrir sig svo eg hef engar skemmtilegar sogur af folki fallandi fyrir bord eda skelfingu i frumskoginum. Reyndar var ansi grunnt i anni svo stundum turfti tjodgardsvordurinn og turgaedinn okkar ad hoppa fyrir bord og yta batnum. Ahh svona ferdir gera bara ekki godar ferdasogur.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mér finnst að þú eigir að blogga á hverjum degi það er svo gaman að fylgjast með :)

Kv Bryndís