sunnudagur, maí 20, 2007

Hafid blaa

uff hvad eg var ad borda sterkt karri. Mig bara svidur ennta i varirnar. Eg er buin ad vera fikra mig nidur karrilistann og i kvold var tad jungle karri. Eg fekk slaema tilfinningu um leid og eg var buin ad panta tad. Svo kom skalin og eg bara sa hvad karriid var sterkt og ekki batnadi tad tegar konan kom obedin med vatnsglas og setti hja litlu kokdosinni sem eg hafdi pantad sem drykk. Og tad var sterkt, mig bara verkjadi i munninn undan efnabrunanum, en eg traeladi tessu i mig a medan lak ur nefinu a mer og svitinn spratt fram.

Allavega, eg er stodd a Koh Tao, taelensk eyja fyrir ta sem ekki vita. Hingad kemur folk helst til ad kafa enda er ekki tverfotad fyrir kofunarfyrirtaekjum. Til ad komast hingad ta tok eg naeturrutu fra Bangkok, var vakin kl 3 um nottina og sett ut asamt odru svefndrukknu folki a bidstod fyrir ferjuna. Tar var bidsalur med bastmottum a golfinu og pudum. Eg breiddi ur svefnlakinu minu og nadi ad leggja mig sma. Vaknadi svo tegar feit tysk kona gekk a milli folks og spurdi hvort tad vaeri ad fara kafa og hvort tad vaeri buid ad boka "are you diving? are you diving? have you booked already?" heyrdi eg endurtekid i sifellu. Hun var ta ad reyna fa folk til ad boka gistingu hja ser. Mer leist ekkert a hana og horfdi tortryggnum augum a baeklingana sem hun breiddi ur fyrir framan mig og jafnvel tegar hun dro upp lonely planet bok til ad syna mer ad folkid sem skrifar ta bibliu maelti med kofunum hennar. Hun lofadi mer tvi ad ef eg bokadi hja henni nuna ta myndi einhver bida eftir mer a bryggjunni og skutla mer a hotelid hennar. Eins og tad vaeri eitthvad vandamal.
Klukkan 6 kom ruta og skutladi okkur nidra bryggju og svo var duggad til Koh Tao. Um bord voru ad sjalfsogdu menn fra mismunandi kofunarfyrirtaekjum sem settust hja manni med moppurnar sinar og baeklingana. Eg skodadi allt vandlega og valdi svo tann stad sem baud upp a odyrustu gistinguna en er jafnframt finasta resortid a Koh Tao. Eru bara med godan dil fyrir folk sem kafa hja teim. Eg er ad sjalfsogdu ekki i svona finu bungaloi heldur bara i litlu herbergi sem teir syna audvitad ekki a sidunni. En eg get legid vid sundlaugina og a strondinni a bekkjum og fae strandhandklaedi og svoleidis fineri. Eg for svo ad kafa i dag og i gaer og tad var svo gott ad komast aftur i vatnid. Tegar eg for ad skra mig i kafnanirnar ta var tar Rich divemaster sem tok nidur upplysingar um mig og allt sem eg sagdi endurtok hann med upphropunarmerki. Advanced! 65 dives! Svona tipiskur breti sem vinnur a turistastad. Allavega i fyrstu kofuninni ta sa eg mer til mikillar gledi mina fyrstu scolymiu og svo vard eg sorgmaedd tegar eg attadi mig a tvi ad tad vaeri ekkert koralnord nalaegt til ad samgledjast med mer.
Eg se lika nuna hvad allir i Pez Maya voru ordnir godir kafarar og hvad tad er gott ad kafa i hop tar sem allir vita hvad teir eru ad gera, ekkert vesen. I gaer ta vorum vid frekar blandadur hopur og einn sem var ad kafa sinu fyrstu kofun a eigin vegum og hann audvitad spaendi i gegnum loftid og var med eyrnavesen. I dag ta vorum vid bara tvo asamt gaedinum sem var lika kennari og einn sem er ad laera ad vera divemaster. Madurinn var svisslendingur og buin ad vera sumarleyfiskafari i morg ar og var svo gladur ad hafa mig sem buddy. "Mikid er gott ad vera med einhverjum sem kann ad kafa og er ekki ut um allt" sagdi hann eftir fyrstu kofunina. Seinna um daginn rakst eg a hann i sundlauginni og hann kynnti mig fyrir konuninni sinn sem besta buddyinn sem hann hefdi nokkru sinni haft. Eg vissi ekki hvad eg atti ad segja og bara brosti vandraedalega. Madur hefur greinilega laert eitthvad af tjalfuninni i Pez Maya.

Ok eg skal haetta ad tala kofunarsnobb...

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gott að þú hefur komist á rétta staðinn.

MAMMA

xxxx sagði...

feeling hot hot hot !!!
öfunda þig pínu af tælenska matnum... en bara pínu.

Nafnlaus sagði...

ooo ég sakna Kho Tao

Jenný