fimmtudagur, maí 24, 2007

Kofunar meistari

Eg er komin aftur til Bangkok. Svaf a strondinni tar til ferjan for yfir a meginlandid og sat svo i rutu treitt og tunn. Ja i Koh Tao rakst eg a Shinji japanska vin minn, hann var ta buinn ad vera tar i viku og tar adur i 9 daga i Bangkok. Ad gera ekki neitt eins og venjulega. Shinji flakkar fra einum stad yfir a annan og er svo bara ad hanga. Skodar ekkert. Eina astaedan fyrir tvi ad hann sa eitthvad af Phnom Penh var vegna tess ad eg var ad fara skoda allt saman og hann akvad ad fljota med. Svo sat hann og andvarpadi tvi honum finnast sofn svo leidinleg, sagdist aetla ad bida fyrir utan en svo birtist hann alltaf eftir sma stund. Og hvad gerdi hann i 9 daga i Bangkok, ju hann vaknadi, hann fekk ser morgunmat og hadegismat og svo bjor a kvoldin og hundleiddist.

En afhverju er eg komin aftur til Bangkok, afhverju er eg ekki a strondinni a Koh Samui adur en eg fer i risa partyid a Koh Phanang. Ju eg tjaist af ferdatreitu og mig langar bara til tess ad vera a einum stad og kafa meira. Eg hef tvi akvedid ad laera ad vera dive master. Eg er tvi a skipuleggja tad og aetla ad fljuga hedan til Kuala Lumpur. Fyrir ekki kofunarfolk ta er dive master manneskja sem adstodar kofunarkennara og leidir hopa um kofunarstadi, svona guide. Tegar madur er ad laera ad verda dive master ta tarf madur ad lesa mikid og taka prof og tess hattar. Svo kafar madur mikid og hjalpar til hja kofunarfyrirtaekinu og laerir hvernig allt virkar og gengur fyrir sig. Er svona laerlingur. Madur getur hlaupid i gegnum tetta a 3 vikum en yfirleitt er folk i einn og halfan manud. Eg er buin ad vera skrifast a vid ymis kofunarfyrirtaeki i Malasiu og er svona naestum tvi buin ad akveda mig hja hverjum eg verd. Ef tad er laust hja B&J diving center a Tioman eyju ta er eg ad fara tangad. Fyrst var eg ad skoda fyrirtaeki sem kafa vid Sipadan eyjuna en tad eina sem mer leist vel a var ekki med laust plass fyrr en i juli. Pulau Tioman var kosin af held eg national geographic sem ein af 10 fallegustu eyjum i heiminum 1970 og eitthvad. Tetta aetti tvi ad vera agaetis stadur til ad hanga a i ruman manud. Ef eg geri tetta ta fer eg orugglega ekki til Laos, nema eg sjai odyrt flug fram og til baka fra Kuala Lumpur. Eg se til hvernig peningamalin verda undir lokin. Eg se ta lika takmarkad af Taelandi, bara Bangkok og Koh Tao...

En eg er ekki fra tvi ad eg sakni Kambodiu. Tad var bara eitthvad svo heimilislegt ad runta um a slaemum malarvegum med bupeningin roltandi yfir veginn. Fyrir framan hvert hus voru haenur med ungaskara og svin liggjandi i drullupollum. Taeland er eitthvad svo sterilt midad vid tad, eda tad litla sem eg hef sed. Sem eru audvitad bara turistastadir. Tannig ad kannski eru tad solbrenndu bresku stelpurnar i hotpants og bikinitop sem fara i taugarnar a mer. Engir svoleidis turistar i Kambodiu, nema i Siem Reap tar sem taer koma i helgarferd fra Taelandi. Kannski ef eg hefdi nennu til ad fara nordur ta myndi eg sja adra hlid a landinu.

3 ummæli:

xxxx sagði...

góð hugmynd!

Nafnlaus sagði...

Snilld að komast í að vera dive master :D

Ólöf Birna

Herdís sagði...

tad finnst mer lika :)