miðvikudagur, apríl 25, 2007

Sigling og hryllingur

Mekong delta

Ta er eg komin til Kambodiu. Er nuna i hofudborginni Phnom Penh og er aldeilis buin ad runta um baeinn og skoda sofn i dag. Til ad komast hingad a audveldan hatt og til ad sja Mekong delta svaedid ta akvad eg ad sla tvaer flugur i einu hoggi og bokadi tur sem for i gegnum Mekong svaedid, yfir landamaerin og til Phnom Penh. Eg sigldi um fljotandi markadina og svo var audvitad turistastopp i nammiverksmidju tar sem eg kynntist dasemdum kokoskaramella. Eg aetla ad flytja inn kokostoggur tegar eg kem aftur til Islands. Tvi midur keypti eg bara einn pakka og var svo a leid ur landi en vonandi er til svipad gummuladi her i Kambodiu. Annan daginn var farid og skodadur annar fljotandi markadur og svo silgt um svaedid til ad skoda husin og svo var turistastopp i avaxtagardi. A programinu stod ad smakkadir yrdu framandi avextir sem eg var alveg handviss ad yrdu bananar og ananas en ekki hinu raunverulegu framandi avextir. Og eg hafdi rett fyrir mer. Eftir stutt labb a milli avaxtatrjaa ta settumst vid vid bord tar sem a voru nokkrir ananasbitar og einn banani a mann. Mjog framandi. Svo var farid i hrisgrjonaverksmidju tar sem hrisgrjon eru unnin og audvitad framleitt hrisgrjonavin. A moti okkur tok ansi katur madur sem sulladi hrisgrjonavini i staup og retti hverjum og einum og skaladi yfirleitt vid vidkomandi lika. Tad er nu eins gott ad islenska vinnueftirlitid komist ekki tarna inn. Mennirnir baru 40 kg hrisgrjonapokana og stundum tvo eins og ekkert vaeri.
I ferdinni var donsk stelpa sem einnig var a leid til Kambodiu, eg vildi ekki vera donaleg og spurja hvort hun heti Mette. Svo spurdi eg hvad hun heti. Mette, var svarid. Vid vorum taer einu i hopnum sem vorum i triggja daga ferd til Kambodiu ( i Vietnam eru hopar sameinadir og sundrad eftir behag svo madur er sjaldnast med sama folkinu i meira en einn dag). Vid skildum tvi vid hopinn eftir hrisgrjonaheimsoknina og forum upp i adra rutu og runtudum til Cham doc sem er vid Kambodisku landamaerin. Eg deildi herbergi med Shinji, japonskum strak, og vid slogumst i for med tveimur hollenskum strakum sem voru ad fara fa ser ad borda. Hollensku strakarnir bordudu bara graenmetisfaedi her i Vietnam tvi ad kjotid vaeri yfirleitt af oraedum uppruna. Vid forum svo a bia hoi (tar sem seldur er odyr lokal bjor) og tar var ymislegt snarl a bodstolnum eins og steiktur snakur i kokosvatni og djupsteikt ledurblaka med fiskisosugljaa. Daginn eftir var vaknad snemma og vid forum ad skoda fljotandi torp sem er vid Cham doc, folkid tar er snidugt og er med fiskeldi undir husunum sinum og selur vist fiskinn sinn ut um allan heim. Ef eg vissi hvadan tessi fiskur kaemi ta myndi eg ekki hafa list. Tad var svo farid a eyju tar sem Cham folk byr. Tad byggir hus sin a stultum tvi a hverju ari flaedir Mekong ain yfir eyjuna. Manni baudst ad klaeda sig eins og Cham og lata taka mynd, en Cham folkid eru muslimar og ganga um med slaedur og i sarongum. Eg let ekki taka mynd. Eftir tessa heimsokn ta var okkur sem vorum a leid til Kambodiu trodid i einn bat og vid tok long sigling til landamaeranna. Svo var farid i gegnum landamaerin og vid tok onnur long sigling og svo long bilferd til Phnom Penh. Vid lentum i umferdateppu og satum fost i 40 minutur. Eg kom svo til Phnom Penh seinnipartinn i gaer. Eg og Shinji, akvadum ad fa okkur herbergi saman til ad spara.

I dag fengum vid tuk tuk bilstjora til ad runta med okkur a milli markverdustu stadinna her i Phnom Penh. (Tuk tuk er motorhjol sem dregur a eftir ser vagn). Vid byrjudum a tvi ad skoda drapsvellina (the killing fields) tar sem Raudu Khmerarnir foru med folk og toku tad af lifi og hentu tvi svo i fjoldagrafir. Buid er ad grafa upp yfir hundrad fjoldagrafir og leifar af taeplega 9000 manns hafa fundist. 43 grafir standa ohreifdar. Tegar madur kemur inn a svaedid ta blasir vid manni minnisvardi sem er stor turn med 8000 hauskupum radad eftir kyni og aldri. Her hefur svaedid ekki verid steriliserad af ollu sem minnir a atburdina eins og oft er a stodum tar sem skelfilegir atburdir hafa gerst. Tegar madur gengur um svaedid ta ser madur halfgrafnar fataleifar og mannabein standa upp ur jordinni. Kambodiufolk er sko ekki ad draga ur hryllingnum. Naesta stopp var S-21 fangelsid, skoli sem breytt var i fangelsi af Pol Pot og felogum. A teim fjorum arum sem Raudu Khmerarnir voru vid stjorn ta voru yfir 10 tusund manns og 2000 born send i tetta fangelsi. Aftur er ekkert verid ad draga ur hryllingnum og allar taer myndir sem fundust af folkinu eru til synis. Menn, konur og born. 14 lik fundust i pyntingarherbergjunum og eru jarnrumin ennta med tilheyrandi pintingartolum og svo mynd af likinu upp a vegg. Tad sem mer fannst merkilegt er ad fangelsinu var breytt i safn 1980, adeins ari eftir ad Raudu Khmerunum var komid fra voldum.
Eftir allan tennan hrylling ta var agaet ad fara i tjodmynjasafnid og skoda gamlar styttur fra Angkor timabilinu. Byggingin er einnig afskaplega falleg og fallegur og fridsaell gardur i midjunni. Svo forum vid ad skoda hollina og silfur hofid. Fyrir utan rakumst vid a breskt par sem hafdi verid i batnum til Kambodiu. Konan hafdi slysast til ad vera i hlyrabol og of stuttum stuttbuxum i kaefandi hitanum og turfti ad leigja ser risastoran stuttermabol og buxur adur en henni var hleypt innfyrir. Eg var somasamlega klaedd i stuttermabol og stuttbuxum sem nadu nidur ad hnjam. Madur var rukkadur um heila tvo dollara til ad taka myndir sem eg borgadi audvitad ekki en laumadist svo til ad smella af einni og einni mynd. Golfid i silfur hofinu er ur 5000 silfurflisum, tar er einnig gull budda sem vegur 90 kg og er skreyttur yfir 2000 demontum. Til synis eru allskonar gull og silfurmunir skreyttir gimsteinum. Madur faer samt ekki ad sja hofid i allri sinni dyrd tvi allt golfid er teppalagt fyrir utan einn litinn blett sem synir silfurflisarnar undir mottunum. Inni i hofinu voru lika tessar finu og storu viftur tannig ad turistar a barmi hitasjokks stoppudu extra lengi vid syningarkassana sem voru hlidina viftu.
Shinji vildi svo fara ad skoda Wat Phnom sem er uppa einu haedinni her i Phnom Penh tvi einhver hafdi sagt honum ad tar vaeri fill. Tuk tuk stjorinn skildi ekkert i honum ad vilja fara tangad. Baedi fannst honum vid hafa runtad nog fyrir uppgefid verd og svo sagdi hann ad tad vaeri ekkert merkilegt tarna. En Shinji gaf sig ekki, hann vildi sja fil. Svo vid runtudum af stad og maettum fil a leidinni en tad var ekki retti fillin svo vid forum ad hofinu. Tar var enginn fill, bara apar. "Tad er ekkert her" sagdi Shinji eftir ad hafa gengid hringinn i kringum hofid. Mer fundust samt aparnir merkilegir og neonljosin svo voru inn i hofinu i kringum buddastyttuna.

A morgun held eg til austur Kambodiu og er fyrsta stopp Kompong cham.

Eg nadi einnig ad setja inn nokkrar myndir fra Mekong delta a medan eg bloggadi.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvernig bragðast djúpsteikt leðurblaka???

xxxx sagði...

mig langar i gull buddu, tihi




kveðja, prof thora