laugardagur, apríl 21, 2007

Kambodia her kem eg!

Eg er stodd i Saigon, kom i gaerkvold. Eins og venjulega ta voru menn staddir vid rutuna spurjandi hvort mann vantadi herbergi. Einn baud mer upp a herbergi fyrir 6 dollara svo eg elti hann til ad sja hvad vaeri i bodi fyrir 6 dollara her i Saigon. Hann labbadi adeins nidur gotuna og inna hargreydslustofu og benti mer ad elta. Ja baka til a hargreidslustofunni voru trju herbergi. Konurnar komu og syndu mer herbergid sem var laust og tad var svona allt i lagi. Ekki jafn fint og 6 dollara herbergid sem eg fekk i Hue. En mer fannst svo fyndid ad gista a hargreidslustofu ad eg akvad ad taka herbergid. Svo var eg ad koma mer fyrir og finn ta eitthvad a loppinni. Tad var moskitofluga. Eg nadi ad drepa hana og litadist um eftir fleirum en sa engar. Svo for eg a klosettid og tar sem eg sat i rolegheitum ta komu svona 10 moskitoflugur og settust a leggina mina. Mer for nu ekki ad litast a blikuna. Leist ekki a ad deila herbergi med svona moskitofjolda. Jafnvel tott taer vaeru ekki jafn storar og ogvekjandi og Pez Maya flugurnar. Svo sturtadi eg nidur og klosettid for ad leka. Baedi ur kassanum og ur skalinn, ta sagdi eg stopp. Hingad og ekki lengra. For nidur og sagdist aetla fara eitthvad annad i moskitofritt herbergi med vatnsheldu klosetti.

I dag langadi mig ad fara a eitthvad rolegt graent svaedi. Fjarri borgarnid. Eg akvad tvi ad fara i grasagardinn her i Saigon. Hafdi hugsad mer ad eyda eftirmiddeginum vid blomailm og thyt i laufi ad lesa i ljosritudu Kambodiu lonely planet bokinni sem eg keypti. Tegar eg kom i gardinn ta attadi eg mig a tvi ad tetta var eiginlega bara dyragardur. Og eins og tad vaeri ekki nogu slaemt ta voru hatalarar ut um allan gard sem ur glumdi klassisk lyftutonlist af verstu gerd og tad sem verra var ta voru bara svona 5 log sem voru spilud aftur og aftur. Tar med hafdi hugmynd min um blomailm og laufathyt gufad upp i Saigon hitanum. En tar sem eg var komin tarna ta gekk eg um og skodadi greyangans dyr i allt of litlum hybylum. Orangutananum virtist leidast alveg serstaklega og filarnir ruggudu ser stanslaust til hlidanna. Enn og aftur fekk eg ad upplifa vietnomsk almennilegheit tegar kona kom upp ad mer og trod litlum hnetupokum i lofana a mer og sagdi mer ad henda hnetunum til apanna. Eg vildi ekki kaupa neinar hnetur og reyndi ad skila hnetunum. Eg fekk bara fleiri hentupoka i stadinn og romsu med tetta margir pokar fyrir tetta morg dong. Og eg akvedin ad eg vildi ekki neinar helvitis hnetur til ad henda i apagreyin. Konan strunsadi ta i burtu i fussi.

Eg er buin ad boka tur sem fer um Mekong delta og svo til Kambodiu. Eftir trja daga verd eg tvi komin tangad. Eg fann mer saemilegan stad i dyragardinum og las i Kambodiubokinni a medan eg reyndi ad utiloka tonlistina. Mer list bara mjog vel a Kambodiu, hins vegar er tad land ekki jafn netvaent og Vietnam svo eg verd ekki i alveg jafn miklu sambandi vid umheiminn og eg hef verid her. Eg hlakka hins vegar oskop til ad komast fra Vietnam og hef verid i ovenju godu skapi i dag.

2 ummæli:

xxxx sagði...

hae, herdis ferdis...ahahahah
herdis fer= ferdis hahahahahahha ahhhhh...
eg er i profalestri tad utskyrir gaedi brandarans.

en alla vega gaman ad heyra fra ther og vona ad thu verdir alveg stelithjofa- og ubersolumannalaus tad sem eftir lifir ferdar.
kvedja, thora

p.s. eg tisti ur hlatri yfir thessum brandara... hvad segir tad um mig?
hreeeeeesssssss

Herdís sagði...

profalestur er alltaf uppspretta godra og klassiskra brandara.

(Kindurnar muna eflaust eftir godri myndasogu sem het "programed cell death")