þriðjudagur, desember 16, 2003
jiminn eini jólageðveikin er sko í fullum gangi hérna. Fór í bæinn áðan og ætlaði að skoða og kannski kaupa gjafir en það var bara svo mikið af fólki og allir að þvælast fyrir mér svo að eftir tæplega 20 mjög langar mínútur þá hoppaði ég bara aftur upp í strætó og fór heim, ahhh hvað það var gott að komast úr bænum. Ég fer bara í bæinn á morgun eftir skóla, er búin kl 11 og þá ætti nú ekki að vera svo margt í bænum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli