laugardagur, nóvember 01, 2003
jæja langþráðar myndir af nýju íbúðinni eru komnar inn í mynda albúmið, undir "nýja íbúðin". Ég er samt ekki alveg sátt við þetta albúm, myndirnar eru svo litlar... nenni ekki að leita að betra núna er þreitt og klukkan orðin margt (allt þetta myndastúss tók aðeins lengri tíma en ég hélt...) Tók fullt fullt af myndum á nýju myndavélina mína og splæsti þeim svo saman í tölvunni. Þannig að njótið vel og góða nótt!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli