föstudagur, október 24, 2003
á leiðinni heim í dag sat kona á móti mér með lítinn hvolp, hún var að venja hann á strætó. *andvarp* mig langar í hund... mig langar í páfagauk... mig langar í gæludýr! Ef það væri ekki fyrir þessar Íslandsferðir tvisvar á ári þá myndi ég fá mér páfagauk. Hundur er ekki möguleiki því ég hef engan tíma fyrir svoleiðis, mig langar samt ofsalega í hund, fann það þegar ég var í sveitinni í sumar hvað ég saknaði þess að hafa einn svona félaga, við Spaði vorum alveg bestu vinir, litla knúsan mín...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli