miðvikudagur, október 22, 2003

ég vil afsaka hvað ég hef verið lélegur bloggari undanfarið en af einhverjum ástæðum hef ég ekki fundið til neinnar blogg-löngunnar hef ekki einu sinni lesið blogg annarra! en ég held ég sé að hrökkva í gang aftur, ég tala nú ekki um þar sem líður að prófinu og stóra og hvað hef ég þá annað að gera en að blogga?

Engin ummæli: