sunnudagur, október 26, 2003

*andvarp* mig langar í eitt stykki Colin Firth... já ég var að horfa á Bridget Jone's diary, enn einu sinni, hvað getur maður annað gert í þessu kærastaleysi en horft á rómantískar gamanmyndir og borðað súkkulaðiköku. Verð að láta mér það nægja um ókomna framtíð þar sem ekki er útlit fyrir að breyting verði á single-statusinum hjá mér þar sem ég umgengst aðeins stelpur og pör núna. Ekki það að maður sé ekki með augun opin það virðist bara enginn vera í augsýn...

Engin ummæli: