klukkan er rúmlega tólf og ég er bara ekkert þreitt... svona sefur maður mikið um helgar, endursýning af ungkaren (norska útgáfan af the bachelor) í sjónvarpinu, sá fyrstu tvo þættina og svo er allt í einu búið að blanda saman norska og sænska ungkaren og þeir eru báðir að deita norskar og sænskar stelpur veit ekki hvort þeir fái svo að velja úr báðum hópunum... sem sagt búið að stækka kjötmarkaðinn
hmm... lítur út fyrir það að ég verði þreitt í kynfærafyrirlestrinum á morgun.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli