þriðjudagur, september 30, 2003

Er i hadegishlei, var i aframhaldandi fyrirlestri um kynfæri og allt sem tvi tengist (hormonaframleidslu, kynhegdun, framleidsla kynfruma o.s.frv.) eins og gefur ad skylja efnisins vegna ta kemst kennarinn ekki i gegnum tetta efni an tess ad bekkurinn flissi af og til, en kennarinn er tannig ad tad er eins og hann se bara ad tala um vedrid. En eitt lærdi eg i dag sem mer hefdi aldrei dottid i hug, en tad er ad sadfrumuframleidslan og sadfrumurnar eru verndadar fra onæmiskerfinu og ef onæmiskerfid kemst i sadfrumurnar ta myndar likaminn motefni gegn sadfrumunum og vidkomandi verdur ofrjor.

Eftir hadegi høldum vid afram ad kryfja geitina sem vid byrjudum a i gær, fengum eina nyslatrada og fina, lungun voru ennta volg! og tar sem geiturnar voru svona ferskar ta var adeins meira blod en hja hundinum, svo bordin (og salurinn) var adeins blodugri en vanalega. Eg og Maria erum bara tvær saman nuna, Elise fludi yfir i annan hop, tad er greinilega ekki gott ad vinna med okkur tveimur... eg verd nu ad vidurkenna ad namsmadurinn Herdis i Noregi er allt annar en namsmadurinn Herdis a Islandi. Norski namsmadurinn leggur yfirleitt ekki mikid til malana og er ekki ad koma med mørg viskukorn, svo tad litur yfirleitt ut fyrir ad eg se bara aldeilis oundirbuin og hafi ekki lesid staf. Samt i gær tegar vid vorum bara tvær ta svona kom adeins meira af viti upp ur mer...
Tad var samt skritin sjon ad koma inn i krufningarsalinn i gær tar sem tæplega 20 geitur hengu i krokum um allan sal, tad var ekkert verid ad lata tær liggja a bordinu, neinei tad var buid ad krækja einum krok i hausinn, einum i mitt bakid og svo teim tridja aftast i bakid og tannig half stodu tær a bordunum og størdu liflausum augun ut i salinn, reyndar voru sumar ekki med neitt bord undir ser og hengu tvi bara i lausu lofti. Tetta var kodak moment en eg hafdi gleymt myndavelinni...

Engin ummæli: