fimmtudagur, september 11, 2003
eg virdist bara ekkert ætla ad na tessu kvefi ur mer, reyndar er eg ekkert svo kvefud lengur en eg er ennta med hosta og hosta upp svona ogedslegu grænu slimi, svo skropadi eg i timan i morgun, Aulie var med fyrirlestur um hitastjornum (termaregulering) eg lærdi um svoleidis i dyrafrædi A i liffrædinni svo eg svaf bara afram og mætti ekkert allt of fersk i krufningu. Nuna er eg ad reyna hafa mig upp i tad ad fara nidri lessal og byrja lesa. Eg og Elise vorum frekar snøggar med krufniguna i dag, vid attum ad finna nokkrar slagædar i kvidaholinu og taugahnuta i kringum tær, vid fundum bara annan taugahnutinn en allar ædarnar og vorum snøggar ad tvi, eg er sem sagt med sømu skitalyktina i nefinu og i gær. Hundurinn okkar er nu ordinn ansi sundurslitinn, fram og afturløpp farin af og hin framløppin rett hangir a og nuna liggja øll innyflin uti. Vid reynum samt alltaf ad pusla honum saman i lok timans, setjum feldinn aftur yfir og vefjum med snæri. Jæja best ad fara henda ser ut i skynfærin...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli