fimmtudagur, september 11, 2003

vegna netleysis ta gat eg ekki sett inn afmæliskvedju til Nønnu vinkonu en hun atti afmæli 4.sept. Tetta gerir nu svo sem ekki mikid til tott ad afmæliskvedjan komi seint tvi Nanna les aldrei bloggid mitt svo hun veit bara ekkert af tvi... En nuna geta hinar vinkonur minar kannski minnst a tetta vid hana ad eg hafi nu ekki gleymt afmælinu og hun eigi her afmælikvedju :)

Til hamingju með afmælið Nanna min :)

Engin ummæli: