föstudagur, júní 13, 2003

Þar sem ég hef nú enga tölvu heima og ekki mikil tölvuvæðing á sveitabænum sem ég verð á þá verð ég bara slappur bloggari næsta mánuðinn, ég verð nú samt að komast í tölvu af og til og ef þannig liggur á mér þá blogga ég.

Engin ummæli: