þriðjudagur, júní 24, 2003

ahh hvað það er gott að komast á netið... ég skal reyna að vera duglegri að blogga hér eftir. Það er nefnilega tölva á heimilinu en þetta er einhver fornaldragripur með windows 95 og 28 kb módemi... usss.... ég sá það núna þegar ég var að blogga að það er voðalega leiðinlegt að vera blogga svona uppsöfnuðu bloggi, alveg fullt að segja en nenna ekki að skrifa það allt svo þetta verður bara samþjappað "þetta er það sem ég er búin að vera gera" blogg. En þar sem ég hef verið ansi þreitt á kvöldin þá hef ég ekki alveg verið stemmning fyrir því að setjast á kollinn og starta upp tölvunni en hér eftir skal ég reyna... lofa samt engu :)

Engin ummæli: