fimmtudagur, maí 01, 2003

Orð dagsins

ég var að læra nýtt orð, biconvex, nú vantar mig bara íslenskt orð yfir það, einhverjar tillögur?? Pirrandi þegar maður veit hvað eitthvað þýðir en hefur ekki íslenskt heiti yfir það, kannski er orðaforði minn yfir form og lögun bara svona lélegur... og já það er sko "linsan" eða augasteinninn sem er biconvex í laginu.

Engin ummæli: