fimmtudagur, maí 01, 2003

Bryndís var að kvarta undan því að hún væri ennþá á slappa bloggara listanum, þar sem Bryndís hefur verið dugleg að blogga undanfarna daga þá fær hún að fara aftur á sinn stað á tenglalistanum en Eiki er samur við sitt og hefur ekki bloggað einn staf síðan hann var settur á slappa bloggara listan. Hann fær því að vera einn þar.

Engin ummæli: