fimmtudagur, maí 22, 2003

Miðvikudagur

Ég og Embla túristuðumst aðeins áður en ég tók lestina aftur til Oslo. Ég gat auðvitað ekki farið frá Köben án þess að sjá litlu hafmeyjuna. Ég var svo næstum búin að missa af lestinni... hoppaði upp í hana 13:34 en hún lagði af stað 13:36...soldið tæpt. Lestarferðin heim var svo ósköp viðburðarsnauð, engar tafir og engir sætir strákar...

Engin ummæli: