mánudagur, maí 05, 2003
Þá er maður búinn að kjósa, ég og Þórunn skelltum okkur í íslenska sendiráðið eftir skólann og kusum. Þá er því lokið og maður hefur nýtt sér kosningarréttinn sinn sem svo margt fólk er að berjast fyrir í öðrum löndum en við tökum bara sem sjálfsagðan hlut. Þannig að auðvitað hvet ég alla sem hafa kosningarrétt að nota hann næstkomandi laugardag :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli