sunnudagur, maí 04, 2003

ekki var þetta nú góð formúlu-helgi. Fyrst klúðrar Raikkonen minn maður tímatökunnni og er setttur aftast það verður svo til þess að í ræsingu í dag lendir hann aftan á Pizzonia sem gat ekki startað bílnum, sem sagt Kimi var bara úr keppni áður en hún hófst! Ég var ferlega svekt. En að þessu frátöldu þá var keppnin í dag alveg ágæt, fínn kappakstur og ágætis framúrakstrar og Alonso var að gera frábæra hluti.

Engin ummæli: