fimmtudagur, apríl 24, 2003

jæja ekki ætlar dagurinn ad byrja vel hja mer. Eg reif mig upp snemma til ad mæta i skolann kl 8, eg hafdi gleymt ad prenta ut nyju stundaskranna en grunadi ad eg væri eins og oftast i sal 1. Nu audvitad rett missti eg af stræto tvi hann kom of snemma eg turfti tvi ad half hlaupa fra stoppustødinni nidri skola til ad mæta ekki of seint, eg hendist inn i adalbygginguna og upp trøppurnar og opna dyrnar ad sal 1, tar er enginn. Eg hugsa med mer ad kannski vid høfdum att ad vera i sal 3 i fjosinu og svo eg flyti mer tangad, tar er enginn. Nu ta hef eg ekki hugmynd um hvar eg eigi ad vera svo eg fer i tølvuverid til ad leita ad stundaskranni a netinu svo eg viti nu hvert eg eigi ad mæta i næsta tima, eg get omøgulega fundid S: drifid en tar eru allar sameiginlegar upplysingar og efni tengd namskeidunum a endanum gefst eg upp og fer nidra skrifstofu til ad spyrja hvar i oskøpunum eg eigi nu ad vera. Tad er audvitad enginn i afgreidslunni svo eg tarf ad fara og tala vid ædri yfirvøld bara til ad fa upplysingar um stundaskranna mina. Studiesjeffin hun Tove fletti tessu svo upp fyrir mig og ta kom i ljos ad eg atti ekki ad mæta fyrr en kl 9:15 og ta i sal 4. Svo herna sit eg a bokasafninu og er ad bida eftir tvi ad klukkan verdi 9:15. Svo audvitad i millitidinni nadi eg ad brjota lyklakortid mitt svo eg tarf ad fa nytt a eftir svo eg komist nu inn til min.

Engin ummæli: