miðvikudagur, apríl 23, 2003
eins og þið hafið kannski tekið eftir ef þið hafði litið að veður pixie-inn minn þá er búið að vera blíðviðri hér í Osló undanfarnar vikur og er spáð áframhaldandi sól og hita fram að helgi. Maður er bara á stuttermabol... :) það var í fréttunum í gær verið að tala um að það var stór tap á rekstri bíóa í Osló yfir páskana því fólk var bara úti í góða veðrinu í staðin fyrir að fara í bíó... Og svo var framið vopnað rán í Grunerlukka (hverfið sem Þórunn og Laddi búa í) í gær og flóttabíllinn fannst hér í Bjölsen!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli