laugardagur, apríl 19, 2003

ég veit ekki hvað þetta er með mig...ég var alveg með það fast í mér að endurtektarprófið sem ég þarf að taka væri núna á mánudaginn en svo var ég að skoða póstinn minn og sé þá að prófið er á þriðjudaginn! eins og um daginn þegar ég var á leiðinni í cellebiologi-prófið viku fyrr en það átti að vera.

Engin ummæli: