laugardagur, apríl 26, 2003

ég er búin að setja Eika og Bryndísi saman í flokk, slappir bloggarar, þau eru ekki að standa sig í blogginu. Ég held að þetta sé nú bara smá lægð hjá Bryndísi en Eiki er búinn að vera alveg afspyrnu lélegur í blogginu alveg frá upphafi en ég fæ það ekki af mér að taka hann af tengla-listanum, þannig að kannski verður hann bara einn á listanum sem slappur bloggari þegar Bryndís fer að taka sig á.

Engin ummæli: