sunnudagur, apríl 27, 2003
ég er búin að panta far heim í sumar. Ég kem laugardaginn 14.júní og fer svo aftur sunnudaginn 17. ágúst. Svo var ég að fá email frá Ernu um hvort það ætti ekki að vera kindasamkoma í köben í maí ég er auðvitað til í það og er búin að senda Emblu línu og spurning hvort hún vilji nokkuð fá mig í heimsókn... bíð spennt eftir svari!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli