miðvikudagur, apríl 02, 2003

Efni dagsins í dag: fiskar og hundar. Fiskafyrirlesturinn var frekar dull og helmingurinn af hundafyrirlestrinum fór í það að sannfæra okkur um kosti þess að eiga hund, fannst svona eins og væri verið að pretika yfir vitlausum áheyrendum... Efni morgundagsins: framhald af hundaræktun svo hestar, daginn eftir það er próf! ekkert verið að gefa manni tíma til að renna yfir allt efnið, hefði alveg verið sátt við að fá smá upplestrar frí á föstudeginum og hafa svo prófið á laugardeginum.

Og já það er eitthvað að skilaboðalinkinum mínum, það sést ekki hvort það séu einhver skilaboð, ekkert alvarlegt... en bara svolítið pirrandi...

Engin ummæli: