föstudagur, mars 28, 2003

í kvöld er enn einn idol þátturinn, ég fylgist auðvitað spennt með, sá sem ég held með er Kurt, 24 ára pípari frá Bergen, hann er nú ekki mikið fyrir augað, með eitt það stærsta frekjuskarð sem ég hef sé... en vá hvað maðurinn getur sungið. Dómararnir eru hinsvegar ofsalega hrifnir af honum Orji sem er svart hönk sem syngur R&B lög og er alveg ferlega væminn plús að mér finnst hann ekkert syngja það vel, sem sagt áfram Kurt!

Engin ummæli: