þriðjudagur, mars 04, 2003

Fór út í búð áðan þar var ein afgreiðslustelpan með blágrænt hár og pinna út um allt andlit, engar vakkre kassedamer þar...

Reyndar var mér svo sem nokk sama að hún væri með blátt hár en það sem mér fannst verra var að hárið á henni var svo illa litað, þetta var ekki fallegur blágrænn litur heldur var dökk rót og svo aflitaðir gulir blettir inná milli, fyrst hún vildi nú endilega vera svona öðruvísi þá hefði hún bara átt að gera þetta almennilega.

Engin ummæli: