ég á afmæli í dag vííííí.... en ef ég á að segja satt þá finnst mér lítil ástæða til að gleðjast, jah fyrir utan það að auðvitað er það gleðiefni að ég skildi hafa fæðst fyrir 24 árum, en mér finnst ekkert gaman að vera orðin 24... það er óþarflega nálægt tölunni 25... sem þýðir að maður sé orðinn hálf fimmtugur! En ég fór sem sagt í bæinn í dag og ætlaði að finna gjöf fyrir mömmu en endaði á því að versla fullt á sjálfa mig í H&M... sem var bara gaman :) Mamma held ég verði að finna eitthvað annað en föt fyrir þig...
Ég vil nú þakka fyrir afmæliskveðjurnar sem ég er búin að fá takk takk fyrir mig.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli