laugardagur, mars 08, 2003
Það er núna að byrja hver raunveruleikaþátturinn á eftir öðrum hérna. Í síðustu viku byrjaði Camp maloy en þá eru einhverjir norðmenn í óbyggðum ástralíu að gera einhverjar þrautir, hef ekki nennt að fylgjast með því svo byrjaði líka skandinavísk temtation island nennti heldur ekki að horfa á það. Svo í þessari viku held ég, er að byrja norskt big brother og svo er alltaf verið að auglýsa eftir stelpum til að vera með í norsku Bachelor eða ungkaren eins og það kallast hér, svo er auðvitað norskt idol í gangi. Mér finnst þetta vera einum of mikið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli