laugardagur, mars 08, 2003

Það er bolludagur í dag hjá okkur í Noregi, Þórunn og Agnes eru að baka bollur núna og svo ætlum við að fylla á þær á guðrúnarstofu. Ég fór út í búð áðan og keypti rjóma í lítratali. Svo er partí hjá Arnari og Hjalta í kvöld, bara nóg að gera...

Engin ummæli: