sunnudagur, febrúar 02, 2003

Og svo fór ég í innfluttningspartí hjá Marte á laugardaginn, það var ágætt þótt að ég þekkti bara Marte, fullt af hippastrákum með lubba og skegg, ég var samt ekkert að drekka eða neitt og tók síðasta trikk heim því ég var hálf slöpp með bólgna kirtla, og er það ennþá, slöpp með bólgna kirtla og svaf ógeðslega lengi í dag og er orðin þreitt núna þrátt fyrir allan þennan svefn, örugglega vegna þess að allt blóðið streymir um meltingarfærin að reyna koma allri þessari næringu í umferð sem ég var að innbyrgða svo það er lítið blóð eftir fyrir heilann.

Engin ummæli: