mánudagur, febrúar 03, 2003

Eftir að hafa litið enn einu sinni á hálskirtlana mína og séð að þeir líta alls ekkert betur út í dag en í gær og reyndar er komin hvít skán á annan þeirra, leifar hugrakkra hvítra blóðkorna sem hafa fórnað sér fyrir heildina, þá ákvað ég að fara að ráðum móður minnar og skola hálsinn með saltvatni jakkk...

Engin ummæli: