ég hef alveg gleymt að segja frá hvernig gengur með loverinn sem Hjördís sendi mér, hann var nú ekki stór fyrst en núna er hann næstum því jafn stór og glasið sem hann er í!! ég og Hjördís vorum að reyna finna gott nafn á hönkið en mér dettur bara ekkert í hug og Hjördís hefur enn ekki komið með neina uppástungu svo ég lýsi hér með eftir góðu nafni á loverinn minn
Lýsing: Bleikur, bólginn og þrútinn á stærð við meðal vatnsglas.
Endilega komið með einhverjar tillögur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli