laugardagur, febrúar 01, 2003

fór á pósthúsið í dag til að borga leiguna og hálft hverfið hafði ákveðið að fara á pósthúsið líka, greinilegt að laugardagar eru pósthúsdagar í noregi. Þurfti að bíða heillengi.

Engin ummæli: