miðvikudagur, janúar 29, 2003
víííí afskaplega er ég glöð að eiga örbylgjuofn, hann er algjört möst þegar maður er svona stakur einstaklingur. Núna þarf ég bara að kaupa límlista til að líma snúruna upp á vegginn svo ég geti stungið ofninum í samband í rétta innstungu. En handleggirnir mínir eru alveg búnir á því, var að borða áðan og upphandleggsvöðvarnir orkuðu varla að lyfta gaflinum svona hátt upp.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli