föstudagur, janúar 24, 2003
Ég var í verklegu í dag, við fengum blóðvökva úr einhverju dýri og áttum að mæla ýmis ensím og þvagefni í blóðinu. Ég og Ann Kristin vorum aftur saman þrátt fyrir að síðasta samvinna hafi verið eintómt klúður frá a-ö. Við vorum með blóðvökva úr hesti og reyndist hann bara vera alheilbrigður, allt innan eðlilegra marka og við klúðruðum engu!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli