En hvað er með allar þessar jólaauglýsingar? halda búðareigendur að allir séu bara milljónamæringar og séu að splæsa digitalmyndavélum, heimilistækjum og ævintýraferðum á ættingjana. Ef ég ætti moldríka ættingja og vini þá væri óskalistinn minn á þessa leið:
íbúð
húsgögn í íbúðina
vespa
ibook fartölva
digitalmyndavél, veit ekki alveg hvaða tegund
örbylgjuofn
vídjótæki
dvdspilari
nýjar græjur
jáhm en þar sem ég er nú raunsæ þá er ég bara ánægð með allt sem ég fæ (sérstaklega ánægð með góðar bækur)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli