laugardagur, desember 07, 2002

Það eina sem ég hef tekið eftir að hafi breyst hérna er að það er búið að planta niður umferðaljósum og hringtorgum á hina ýmsu staði (sumstaðar til bóta) og svo er búið að hækka hraðatakmörkin í Ártúnsbrekkunni upp í 80!! ég er svo aldeilis bit, svo eru komnar alveg gasalega fínar tölvur hérna niðrá grensás nema hvað ég er ekki alveg sátt við lyklaborðið, það er svo gasalega stíft og ég er búin að reyna breyta en ekkert gengur svo ég þarf að hamra á lylkborðið og beyta þónokkru afli við að þrýsta lyklunum niður, finn bara hvernig sinaskeiðabólgan er að taka sig upp aftur við alla þessa áreynslu...

Engin ummæli: