miðvikudagur, október 30, 2002

Jæja ég gafst endanlega upp á gamla skilaboða linknum sem ég var með, var aldrei í lagi og síðan endalaust lengi að hlaðast inn, svo ég hef ákveðið að láta klink-fjölskylduna sjá um mín skilaboð, við sjáum til hvernig það gengur.

Engin ummæli: