miðvikudagur, ágúst 29, 2007

ha bi bi

I nott for eg i einhverja ta undarlegustu rutuferd sem eg hef farid i, og eg hef nu farid i ofaar rutuferdir um vida verold. Eg, Bryndis og Haukur erum nu einu ferdalangarnir eftir i kindaferdinni. Vid flugum fra Luxor til Kairo i gaer og komum okkur svo a rutustodina sem seldi mida til Taba. Bryndis var buin ad finna ut ad tetta vaeri besta leidin til ad koma ser til Jordan. Taka rutu til Taba, labba yfir til Israel og taka leigubil yfir ad Jordonsku landamaerunum og svo leigubil til Aqaba. Rutustodin samanstod af tveimur skylum sem voru med midalugur, sidan var stanslaus straumur af rutum sem keyrdu framhja. Oll skilti voru a arabisku. Vid stodum radvilt og vissum ekkert hvert vid aettum ad fara. Oeinkennisklaedd turistalogga sa aumur a okkur og baud fram adstod sina a teirri litlu ensku sem hann kunni. Hann skildi ekki alveg afhverju vid vildum fara til Taba en ekki Dahab. "You go Dahab?" spurdi hann "no" svordudum vid "Taba". "You go Dabah, then Taba?" "No, just Taba". Tessar samraedur voru endurteknar nokkrum sinnum, vid turistalogguna og svo vid midasolumanninn. Vid vorum farin ad undirbua okkur andlega ad vera rukkud um riflegt "adstodargjald" en svo vidli madurinn bara engan pening. Vid vorum alveg gattud. Tad kom ekkert svona "hey pst, pst, pst" og svo nudda saman fingrum sem er universal taknmal um "lattu mig fa pening". Haukur fekk svo i hendurnar trja rutumida sem voru allir a arabisku. Rutan atti ad fara klukkan 11 um kvoldid. Tar sem okkur fannst nu ekki vaenlegt ad standa tarna i sjo klukkutima ta akvadum vid ad fara bara aftur a flugvollinn og hanga tar. Rutan var svo bara oskop venjulegur langferdabill, ekki jafn finn og i Malasiu en betri en i Kambodiu. Einn strakur syndi mikinn ahuga a ad fa mig sem sessunaut svo eg settist hlidna einum turista sem svaf i gluggasaeti. Svo var synd tessi lika edal mynd med teim goda leikara Steven Segal, tad var ekkert verid ad hafa hljodid lagt stillt ef folk myndi vilja sofa. Ljosin voru lika bara hofd a. Sidan voru ljosin loksins slokkt en myndin helt afram. A tessari 7 klukkutima rutuferd ta var stoppad a svona klukkutima fresti og ljosin kveikt. Um half fjogur var gert rumlega triggja korters stopp, til hvers veit eg ekki. Tegar myndin var buin ta haekkadi bilstjorinn i graejunum og truarsongvar foru ad hljoma. Half sex var gert baenastopp fyrir utan moskvu. Allt tetta stopp gerdi tad ad verkum ad eg svaf eiginlega ekki neitt, og eg sem er ordin ansi lunkin vid ad sofa i rutum. Held ad Makan geti skrifad undir tad. Half sjo i morgun komum vid loksins til Taba. Vid komum okkur ad landamaerunum og gengum yfir til Israels. Tad var bara eins og ad ganga inn i nutimann. Allt gekk hratt og snudrulaust fyrir sig tratt fyrir mikid oryggi og tad var m.a.s. leitad i farangrinum hja flokkukindinni. Vid tokum svo leigubil yfir til Jordan og attum ekki ord yfir tvi ad allir maelar i maelabordinu virkudu, og svo voru lika rafmangsrudur og taer virkudu lika. A Jordonsku landamaerunum var madur aftur komin i tridjaheims filinginn. Allt gekk svona matulega haegt fyrir sig. Allar velar og tolvur gamlar. Vid badum svo leigubilstjorann ad keyra okkur a hotel sem hafdi verid maelt med vid okkur. Hann gaf nu ekki mikid ut a tad. Sagdi ad tad vaeri ekkert spes, hvort vid vildum ekki kikja a annad hotel sem hann vissi um. Vid forum fyrst a hotelid sem hafdi verid maelt med og akvadum svo ad kikja a bilstjorahotelid. Eg og Haukur lobbudum inn og svo lobbudum vid ofug ut aftur og heimtudum ad fara aftur a hitt hotelid. Sem kostadi tad sama en var 100x betra.

Eg blogga seinna um Luxor dvolina. Bryndis og Haukur eru svong.

2 ummæli:

Unknown sagði...

I rutunni sem eg var i um daginn var lika Steven Seagal, tad sorglega er samt ad hefdi hann ekki verid a portugolsku hefdi eg horft med anaegju...

Nafnlaus sagði...

Herdis !

Hvað gerist svo...hvernig endaði þetta allt samannn.....farinn heim OG hvað....það vantar endirinnn...

kv.
Kristinn
Danmörku