sunnudagur, ágúst 05, 2007

Furdufiskar

Eg er buin ad vera i Semporna i nokkra daga og fyrstu tvo dagana kafadi eg vid hina fraegu eyju Sipadan, einn af top 10 kofunarstodum i heiminum. Og eg sa fullt af fiski, skjaldbokur ut um allt og hakarlar. Eg sa reyndar ekki hamarhafa sem eru ekki oalgengir vid eyjuna. En eg hef aldrei sed jafn margar skjaldbokur, a einu timabili taldi eg 10 skjaldbokur beint fyrir framan mig. Seinni dagurinn var ekki jafn godur. Bara nokkrir hakarlar og orfaar skjaldbokur i fyrstu tveim kofununum. Eftir hverja kofun spurdi Amon, DMT-inn sem var ad gaeda, hvernig mer hefdi fundist og alltaf svaradi eg "ju tetta var fint en ekki jafn flott og i gaer..." I annarri kofuninni lentum vid i sterkum straumi og eg lagdist vid botninn og helt daudahaldi i stein, stelpa sem var buddyinn minn og lika DM var rett hja og hekk lika a steini. Amon var adeins fyrir ofan og righelt i koralbrot. Eg leit aftur til stelpunnar til ad sja hvort vaeri i lagi med hana og svo i attina tar sem Amon var til ad vita hvert vaeri best ad fara en ta var Amon bara horfinn. Eg kom loks auga a hann lengst fyrir aftan, hann hafdi misst takid a steininum og flogid aftur adur en hann nadi taki a steini. Hann gaf mer handabendingar hvert vaeri best ad fara, og svo slepti eg og bara flaug afturabak med straumnum. Vid nadum ad koma okkur ut ur strengnum og halda afram med kofunina. Sidasta kofunin var audveld og eg sa minn fyrsta kolkrabba! Vei! og lenti naestum i arekstri vid stora skjaldboku sem stimdi a mig. I gaer kafadi eg svo vid Mabul og skodadi furduverur eins og froskfiska (frogfish) og dverg saehest (pygmy seahorse). Saehesturinn var reyndar svo litill ad eg hefdi eiginlega turft staekkunargler til ad sja hann almennilega. Tott ad Sipadan hafi verid flott, og i raun yfirtirmandi mikid lif, ta fannst mer skemmtilegra ad kafa vid Mabul og skoda litla og skritna hluti. Sidasta kofunin var alveg aedisleg en ta "tyndum" vid Amon ovart hopnum (annar DMT var ad leida kofunina) og vorum med nefid ofan i sandinum ad horfa a raekjur og furdufiska. I gaerkvold var svo party tar sem trir DMT voru ad klara og turftu audvitad ad taka loka profid, snorklprof. Rosastud og mikid drukkid.
Eg er ordin lot og nennti ekki ad fara i frumskogarferd. Akvad i stadin ad hanga bara her og kafa. Svo styttist odum i endurfundi med kindunum minum.

2 ummæli:

xxxx sagði...

jeminn, þetta er greinilega stórhættulegt helvíti...en hver er amon? tíhí hljómar eins og amor

hahahahaha wink wink

Nafnlaus sagði...

mmmeeemeeeee

eða á maður kannski að segja frekar bbbbaaaaa við útlensku kindina?

Vá þetta hljómar geðveikt vel, mig langar líka að kafa með hrúgum af skjaldbökum, þær eru æði!

Vika í endurfundina:)
Knús Erna